Það er stari byrjaður að gera hreiður hjá nágranna mínum, hvað geri ég?

Það er stari byrjaður að gera hreiður hjá nágranna mínum, hvað geri ég?
Takk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Starri á staur

Starri á staur, gott útsýni

Látið vita. Það er mikilvægt að bregðast strax við.

Best er að fjarlægja hreiðrið og loka inngönguleið.

Það styttist í að starinn verpi.

Ef hann er búinn að verpa má ekki eiga við hreiðrið fyrr en hann er farinn.

 

 

kisa_floarol

Gæludýr eins og kettir bera oft starafló inn

Það fylgir staranum oft ónæði.

Hann á það til að setjast á húsþakið.

Nágranninn verður einnig fyrir því.

Gallinn við það er að starinn skítur á þakið.

Hann skítur líka á glugga.

 

Þakkantur og þakrenna

Þakkantur og þak-renna, takið eftir bilinu. Starri fer auðveldlega á milli til að gera hreiður

Ef hann situr á skjólvegg eða
svölum þá skítur hann líka þar.

Skíturinn er sterkur og
getur brennt klæðningar.

Það er því nauðsynlegt að
fjarlægja hreiðrið sem fyrst.

En vinna þarf verkið rétt frá byrjun.

 

 

Starraungi fastur í klæðngu. Sorglegt en hann hefur ekki getað losað sig

Starraungi fastur í klæðningu. Sorglegt en hann hefur ekki getað losað sig

Venjulega er eitrað hreiðrið
fjarlægt sem er afar mikilvægt.

Í lokin er inngönguleið lokuð
svo starrinn geti ekki byrjað aftur.

Munið eftir að hafa glugga lokaða.

Ef ykkur grunar að starafló sé
byrjuð að bíta kaupið t.d. “after bite”

 

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Fleiri spurningar um stara

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Leave a Reply