það er starrafugl í hreiðurgerð í
þakkantinum hjá mér núna, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Hafðu samband við meindýraeyðir.
Það skiptir mjög miklu máli
að vinna verkið rétt í byrjun.
Ef það er ekki gert getur
staraflóin farið af stað og bitið.
Starinn þarf ekki mikið pláss
til að komast undir þakkant.
Hann þarf minna en þvermál
golfkúlu sem er ca. 3,5 cm.
Starinn er ótrúlega duglegur.
Á stuttum tíma tekst honum að
safna stráum sem fylla bónuspoka.
Þegar hann er kominn með
unga leggst flóin líka á þá.
Hitinn og skjólið frá
húsinu skapa kjörað-
stæður fyrir fugl og starrafló.
Það verður því að vera á
undan staranum og fjarlægja
hreiðrið áður en flóin fer af stað.
Það má alls ekki loka hreiður inni.
Þá kemst starinn ekki að
og flóin hoppar af stað.
Hún er gráðugt kvikindi
sem bítur og bítur.
Dæmi um 50 – 60 bit, vika frá
skóla og pensinlínkúr staðreynd.
Ef þið bregðist við og látið
eitra hreiður, fjarlægja það
og loka inngönguleið getur
gert lífið mun bærilegra.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Hvað hafa lesendur líka skoðað.
Sá egg í starahreiðri frá í fyrra hvað get ég gert?
Hvað er bráðaofnæmi?
Köngulær eitrun
Hvenær ætti ég að láta eitra fyrir köngulóm?
Starafló er að bíta mig hvað get ég gert?
Hambjöllur
Hambjalla hamgæra hvað er til ráða?
geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna