Það eru köngulær inni og út hjá mér, hvað geri ég?

Það eru köngulær inni og út hjá mér, hvað geri ég?

krosskönguló

Krosskönguló

Þú getur látið eitra fyrir þeim. Geitunga- og meindýrabaninn er vanur að fást við köngulær, roðamaur, ranabjöllu og fleiri skordýr. Ekki hika við að fá aðstoð símnn er 6997092

Þú gætir einnig prófað að nota ryksuguna en það er líklega skammgóður vermir því það koma bara nýjar í staðinn, það virðist vera endalaust til af þeim.

 

könguló

könguló

Ef þú lætur eitra i byrjun júní ættir þú að vera nokkurn veginn/vegin laus við þær. Ef eitrun mistekst þá er komið aftur. Erfitt er að átta sig á veðrinu á Íslandi.

Rigning getur skolað eitri í burtu, en ef eitrun er rétt framkvæmd þá eru minni líkur á að regn skoli öllu eitri í burtu.

 

krosskongulo_wikipediaKöngulóareitrun getur dugað allt sumarið ef vel tekst til en margir óvissuþættir spila inn í sem geta stytt endingartímann eins og t.d. rigning

 

 

Spurningar tengdar köngulóm

Er hægt að eitra fyrir köngulóm?

Hvenær ætti ég að láta eitra fyrir köngulóm?

Það eru köngulær og roðamaur hjá mér, hvað get ég gert?

Er hægt að eitra fyrir köngulóm?

Hvaða tegund af geitung ræðst á tarantúlu könguló?

Eru baneitraðar köngulær í bananum þínum?

Leave a Reply