Það voru silfurskottur undir rúmdýnunni, hvað geri ég?

Það voru silfurskottur undir rúmdýnunni, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband af lifandi silfurskottu

Til að losna við silfurskottu hafðu samband í
6997092 eða sendu SMS og ég svara

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Ég rakst á lifandi silfurskottu í rúminu.

Silfurskottan kom í ljós þegar rúmdýnan var færð til.

Hún er í stærra lagi eða ca. 12 – 13 mm að lengd.

Silfurskottan er dökk á litinn.

Algengt er að þær séu ljósar eða silfurlitaðar.

 

Silfurskotta ljós

Silfurskotta ljós var á sama stað og þessi fyrir ofan

Eins og sjá má í myndbandinu þá er hún fljót í förum.

Þess má geta að silfurskottur sáust einnig í gluggakistum og upp á borðum.

Miðað við það þarf að bregðast strax við og fá aðstoð.

Hægt er að eitra fyrir silfurskottu.

Ágætt er að þrífa íbúðina, gera
nokkurs konar jólahreingerningu.

 

 

Silfurskottan er með "hala" sem sést greinilega á myndinni

Silfurskottan er með “hala” sem sést greinilega á myndinni

Þegar það er búið er gott ráð að eitra.

Hafið samband við meindýraeiðir.

Hann er með allt sem til þarf.

Ef undirbúningur og vinnubrögð
eru rétt gerð má fækka eða útrýma
verulega silfurskottum.

 

moppa vel eftir eitrun

moppa vel eftir eitrun, alls ekki nota vatn

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Til að losna við silfurskottu hafðu samband í
6997092 eða sendu SMS og ég svara

 

 

 

Myndband af lifandi silfurskottu (0,31 mín)

 

 

Leave a Reply