Þarf ég að vera búin að finna geitungabú áður en ég panta meindýraeyði?

Holugeitungurinn gerir gjarnan bú í jörðu

Holugeitungurinn gerir gjarnan bú í jörðu

Þarf ég að vera búin að finna geitungabú áður en ég panta meindýraeyði?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Það er betra að vita hvar búið er.

 

 

Geitungabú í grjóthleðslu, ekki endilega holugeitungar

Geitungabú í grjóthleðslu, ekki endilega holugeitungar

Gefið ykkur góðan tíma til
að fylgjast með geitungunum.

Þeir geta verið fljótir í förum.

Þið sjáið fljótlega hvar þeir fara.

Ef þið finnið staðinn getið þið
bent meindýraeiði hvar geitungurinn fer.

 

Geitungur gerir nokkuð oft geitungabú undir sólpallli en hvar?

Geitungur gerir nokkuð oft geitungabú undir sólpallli en hvar?

Þegar staðurinn er fundinn er hægt að eitra.

Þeir geta farið c.a. 200 – 300 metra frá búinu.

Ef þið sjáið ekki hvar búið
er fáið meindýraeiðir á staðinn.

Það þarf að meta aðstæður.

Best er að koma og skoða.

 

Nokkrir geitungar eftir eitrun

Nokkrir geitungar eftir eitrun

Meira um geitunga

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Leave a Reply