Trjágeitungur – ætti að fjarlægja geitungabúið?

Trjágeitungur: –  Ætti að fjarlægja geitungabúið?
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Trjageiungur

Trjageiungur

Stutta svarið er já:

Hiklaust að fjarlægja eða útrýma geitungabúinu.

Núna eru búin að stækka og það gerist hratt.

Minnstu geitungabúin eru ca. 10 cm í þvermál +

Ég fékk senda mynd frá Halldóri.

Eins og sést þá er búið orðið ca. 16 cm í þvermál.

Geitungabú á hvolvi

Einstakt geitungabú. Geitungabú á hvolvi, hef ekki séð það fyrr

Þegar það var skoðað var mikil umferð.

Mikið af geitungum voru utan á búinu.

Ef þeir hafa staðsett sig þannig er betra að fara varlega.

Þeir geta fyrirvaralaust lagt til atlögu við minnstu hreyfingu.

Ef þið eruð eitthvað að koma nálægt búinu þá er afar mikilvægt að verja sig vel.

Geitungur með bláa vængi

Geitungur með bláa vængi, sáraaklaus en getur stungið

Verið í lokuðum fötum, þykkum vetlingum, húfu eða hettu og net fyrir andlitinu.

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Leave a Reply