Tvö eða þrjú starahreiður í húsinu

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar, stutt í að egg komi

Tvö eða þrjú starahreiður í húsinu, hvað er best að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
ekki hika við að hafa
samband í síma 6997092

Er vanur og vandvirkur.

Hef notenda- og starfs-
leifi frá Umhverfisstofnun.

 

Plastpoki notaður til að loka inngönguleið ekki góð lausn, truflar öndun og hreiður safnar raka og skemmir, fló fer af stað

Plastpoki notaður til að loka inngönguleið ekki góð lausn, truflar öndun og hreiður safnar raka og skemmir, fló fer af stað

Fáðu aðstoð frá meindýraeyðis.

Reynsla hans nýtist þér.

Það má alls ekki loka
inngönguleið starans.

Í hreiðrinu er starfló.

Ef fuglinn kemur ekki
lendir fólk í því að vera bitið.

Það þarf að vinna verkið rétt.

 

Þakklæðning að neðanverðu fagleg og snyrtileg vinna engar skemmdir

Þakklæðning að neðanverðu fagleg og snyrtileg vinna engar skemmdir

Vinnubrögðin skipta verulegu máli.

Auðvelt er að skemma klæðningu.

Það geta alltaf gerst óhöpp.

En í flestum tilfellum er hægt að laga.

Það getur því margborgað
sig að verkið sé rétt unnið.

 

Hreyðrið sést greinilega en það var í þakkantinum. Talið er að það sé þriggja ára, mikl fló

Hreyðrið sést greinilega en það var í þakkantinum. Talið er að það sé þriggja ára, mikil fló

Í starhreiðri getur verið
mikið af alls konar “dóti”.

Snæri sígarettustubbar, sælgætisbréf,
trjágreinar og hey er algengt.

Ef mikið er af heyi þá lokast oft öndun.

Heyið safnar í sig raka og veldur
skemmdum með tímanum.

 Dæmi um verkefni.

 

stari ver sitt svæði

stari ver sitt svæði við myndum gera það líka

Þannig getur kostnaður við
að laga þakklæðningu aukist.

Ef þið látið fjarlægja hreiður
þarf að gera það rétt.

Það þarf að eitra hreiðrið
og loka inngönguleið starans.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Stari

Stari takið eftir skítnum á þakkant-inum, aukavinna við að bera á viðarvörn

Ef þig vantar aðstoð
ekki hika 
við að hafa
samband í síma 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað
Starahreiður við útidyrnar hvað geri ég?
Hvað getum við gert ef við erum bitin af fló?
Staraflóin er að bíta mig í garðvinnunni, einvher ráð?
Starahreiður í fjölbýlishúsi hvað er til ráða?
Silfurskottur upplýsingar gætir fundið svarið
Teppagæra bjalla ryðrauð með hvítum blettum
Könguló, ranabjalla, geitungar, hrossafluga í heimsókn

geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna

Leave a Reply