Veggjalús Undirbúningur og meðferð

Veggjalús Undirbúningur og meðferð
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Skúraðu og moppaðu áður en eitrað er

Skúraðu og moppaðu áður en eitrað er

Að losna við veggjalús krefst góðs undirbúnings.

Ryksuga , 180°C heit gufa og varnarefni.

__
Við meðhöndlum húsgögn, rúm, gólflista, rafmagnstengla en þar eru veggjalýs,
lirfur og egg sem þarf að fjarlægja.

HPMed efni sem gerir veggjalús erfiðara
fyrir að festa egg sín við hreiður sitt.

 

 

Ryksugan gerir sitt gagn

Ryksuga teppi og staði þar sem skordýr geta leynst hjálpar

180°C heit gufa er notuð
á húsgögn, rúm og gólflista

Fleiri staðar þar sem lifandi skordýr
eða egg eru til staðar þarf að skoða.

Síðast en ekki síst er varnarefni notað
á viðeigandi svæðum t.d. gólflistar og dyr.

 

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Meindýraeiðir hefur búnað
sem þarf til verkefnisins.

Fáið aðstoð því mikilvægt er
að vinna verkið rétt í byrjun.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply