Verð ég fyrir óþægindum ef það er gamalt starrahreiður í húsinu hjá nágrannanum?

Verð ég fyrir óþægindum ef það er gamalt starrahreiður í húsinu hjá nágrannanum?

Stunginn í handlegg af geitung

Stunginn í handlegg af geitung líka slæmt

Það er alveg möguleiki á að þú lendir í því að verða bitin og einnig sá sem býr í húsinu þar sem stara hreiðrið er. Það sem mestu máli skiptir er að komast að samkomulagi um aðgerðir. Best er að eitra og fjarlægja hreiðrið. Geitunga- og meindýrabaninn er tilvalið að hafa samband við (sími 699-7092).

Hins vegar ef þú ert að spá í að fjarlægja hreiðrið sjálf/sjálfur þá verður að hafa það í huga að ef það eru flær þá geta þær bitið og valdið miklum kláða í nokkra daga og einnig geta komið fram ofnæmisviðbrögð. Mjög varlega skal farið ef þið eruð ekki vön og myndi ég ekki reyna að taka hreiðrið, nema vera alveg viss um hvað ég þarf að gera.

Starri

Starri

Bæði það að eitrið sem fagmennirnir nota dugar mun lengur en það sem hinn almenni borgari má kaupa eða í allt að 3 – 4 mánuði, það eitur er einnig notað við köngulóareitrun með góðum árangri. Að neðan eru nokkrar ábendingar sem þið getið skoða til að glöggva ykkur á starranum, en ef það er eitthvað sem þið viljið spyrja um ekki hika við að hafa samband.

 

 

Algengar spurningar

Verð ég fyrir óþægindum ef það er gamalt starrahreiður í húsinu hjá nágrannanum?

 Hvernig veit ég hvar starra hreiður er í húsinu?

Starrahreiður í þakkant, hvað get ég gert?

Starrabit, kláði hvað er til ráða?

Viltu losna við Stara? – Sturnus vulgaris

Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?

Af hverju bítur starfló?

Hvernig á að losna við starahreiður?

Geta starar slegist?

Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?

Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?

Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Leave a Reply