Vorum að mála íbúðina og sáum silfurskottu

Vorum að mála íbúðina og sáum silfurskottu
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Baðherbergi ekki stórt en oft fer silfurskottan þangað

Baðherbergi ekki stórt en oft fer silfurskottan þangað

Vantar þig að losna við silfurksottu
hafðu samband 6997092

Þegar við losuðum gólflistana
í svefnherberginu skaust
siflurskotta undan þeim.

Við náðum tveimur
og settum í krukku.

 

 

gólflisrnir komnir frá, þarna voru silfurskottur á bak við

gólflisrnir komnir frá, þarna voru silfurskottur á bak við

Silfurskotturnar voru
dökkleitar og frekar litlar.

En þær voru í svefnherberginu
sem var ekki notað sem betur fer.

Það var semsagt ekki sofið þar.

Það er því greinilegt að silfurskottan
er ekki bara inn á baðherbergi.

 

 

silfurskottan komin í krukku

silfurskottan komin í krukku

Líklegt er að hún fari af
stað þegar kemur ró.

Þá leitar húna að æti.

Eldhús og önnur her-
bergi verða fyrir valinu.

En í hvernig húsnæði er silfurskottan.

 

Blokk eða fjölbýlishús er mjög algengt. ATH myndin tengist færslunni ekki neittBlokk eða fjölbýlishús er mjög algengt. ATH myndin tengist færslunni ekki neitt

Blokk eða fjölbýlishús er mjög algengt. ATH myndin tengist færslunni ekki neitt

Það má eiginlega segja að
hún sé á mjög fjölbreittum stöðum.

Fjölbýlishús, einbýlishús, raðhús,
parhús eða bara fyrirtæki.

Ef silfurskotta er í fjölbýlishúsi
á fjórðu hæð má gera ráð fyrir að hún sé víðar.

Í samráði við meindýraeyðir er gerð áætlun.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við silfurksottu
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Held það sé silfurskotta undir baðkarinu

Litlar svartar flugur í íbúðinni

Hvort er hagamús eða húsamús inni?

Meira um silfurskottur

 

 

Leave a Reply