Geitungabú við stofugluggann.
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Ef þið sjáið geitungabú við
stofugluggann hvað er til ráða?
Í fyrsta lagi loka glugganum.
Koma í veg fyrir að börn séu að
leika sér þar sem búið er.
Ef geitungarnir verða fyrir ónæði þá
geta þeir hæglega stungið og það er vont.
Til að losna við geitungabúið
er hægt að eitra.
Eitrið dregur þá til dauða á stuttum tíma.
Eftir eitrun þarf að fara varlega því það er
ekki víst að allir geitungarnir séu á staðnum.
Ef rétt er staðið að verki ætti ekki
neinn að verða fyrir stungu.
Nýjasta ráðið sem ég heyrði er að
bera á gamla góða rakspírann ” Old spies”
Í samtali við hjúkrunarfræðing var mér
bent á að bera á vægan steraáburð
“Mildi Zone” á svæðið þar sem stungan kom.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Geitungabú við stofuglugga fyrir eitrun
Eftir eitrun