Mús í kjallaranum hvað geri ég?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs.
Hafa samband við meindýraeyðir.
Ef mús hefur komist inn í kjallarann
eða íbúðina ykkar þarf að bregðast strax við.
Ástæða þess er að músin er smitberi.
Hún getur því verið varasöm með það í huga.
Músin getur einnig nagað þar sem hún er.
Rafmagnsleiðslur, klæðning, föt eða
matur er dæmi um hvað hún nagað.
Ef ykkur grunar að mús sé komin
inn þarf að setja upp varnir.
Það er þolinmæðisvinna að veiða mús.
Stundum tekst það strax.
Það kemur einnig fyrir að músin virðist
ná að átta sig á búnaði sem notaður er,
Smellugildrur, límbakkar, músakassar
og fl. eru dæmi um búnað.
Í vaxkubbunum er Denatóníumbensóat sem er afar beiskt efni, hjálpar til að koma í veg fyrir að menn eða húsdýr neyti efnisins af vangá eða fyrir slysni.
Sums staðar er veiðiköttur.
Hann getur veitt mýsnar og
leist þannig vandamálið.
En ekki gefast upp.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs.