Hvað eignast mús marga unga?

Hvað eignast mús marga unga?

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða silfurskottur
set upp músavarnir

Hagamús

Hagamús

Oftast eru þeir um 5.

Ungarnir fæðast blindir og hárlausir.

 

Mús í smellugildru

Mús í smellugildru

Ef tíðin er góð er meðgöngutíminn 25 til 26 dagar.

Eftir tvo mánuði eru mýsnar orðnar kynþroska.

Músum getur því fjölgað mjög
hratt ef aðstæður eru góðar.

 

En er hægt að gera eitthvað
til að mýs komist ekki inn?

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

það er hægt. Skoða hvort einhvers
staðar eru rifur eða glufur á húsinu.

Stundum hefur gleymst að loka
en þá á músin greiða leið inn.

Músin er mjög góð í að klifra.

Opnar hurðir eða gluggar eru
inngönguleiðir fyrir mús.

En hvað er til ráða? Hægt er að setja upp varnir.

 

Músakildra

Músagildra, mikilvægt er að nota hana rétt

Ef það er gert þá er hægt að fækka þeim.

Það er þó aldrei hægt að lofa því
að mús komist ekki inn þó það séu varnir.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða silfurskottur
set upp músavarnir

Leave a Reply