Bit eftir starafló, hvað er til ráða?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.
Ef þið verðið vör við bit eða kláða af
völdum staraflóar bregðist strax við.
EF þið eruð mjög slæm
leitið strax til læknis.
Kláðinn getur varað í viku eða lengur.
Það eru nokkur góð ráð til sem
ég deili til ykkar hér að neðan.
Þau koma víðs vegar að.
Mér hefur reynst best að nota “after bite”
og lítinn “penna” sem gefur rafstraum.
Laukurinn getur virkað en það
þarf að nudda honum mjög oft.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
1. Mildison lipid 1%
2. Passa vel gæludýrin t.d. hundar
og kettir en þau geta borið með sér flær
3. Útvega sér flóaól á dýrin,
setja flóaól undir koddann
4. Bitpennanum after bite og svo
mikið af aloverageli á kláðann.
5. Pennar sem gefa einhvers konar rafmagns-
stuð, það róar aðeins bitsvæðið
6. Pevaryl sveppakrem á kláðabólurnar
7. Staðdeyfi smyrsli
8. Safi úr lime, smá á puttann og á bitið,
svo strax á eftir ólívuolía
9. Ekki klóra
10. Deyfikremið heitir Xilocain og snarvirkar á kláðann
11. Prófa að taka B vítamín til að koma i veg fyrir bit
12. Uppleystar b vítamína töflur í
gluggakisturnar til að halda flónni úti
13. Ofnæmistöflur og xilocain
14. dropa af óblandaðri lavander-ilmkjarnaolíu
15. Kartöflumjöl
16. Edik
17. mentolkrem
18. Laukur láttinn liggja yfir bitsvæðið
og nudda gera 3 – 4 sinnum
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.