Eitra fyrir könguló hvenær er það best?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að köngulær
Það fer svolítið efir tiðarfari.
Hitastigið er aðeins farið að hækka.
Þegar það gerist vakna köngu-
lær og skordýr til lífsins.
Þá verða dýrin sýnilegri.
Það er best að eitra fyrir könguló
þegar hún fer að sjást meira.
Mánaðarmótin maí júni er fínn tími.
Það er vegna þess að eitrið
virkar í ca. 3 – 4 mánuði. Þannig
nýtist virkni eitursins best.
Einnig er spurning hvenær farið er í sumarfrí.
Ef þið eruð heima og viljið slaka á
þá er ekkert eins hvimleitt
og könguló að skríða á manni.
Sumum finnst köngulóarvefirnir verstir.
Að fá köngulóarvef í andlitið
á morgnana við að bera út heitt
rjúkandi kaffi er ekki góð tilfinning.
Ef eitrað er upp úr miðjum maí
má reikna með að ekki verði
mikið um könguló það sumarið.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að köngulær