Hvað kemst starri í gegnum lítið gat?
Takk fyrir að koma á síðuna
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður
Starinn þarf ekki nema ca. 3 cm
gat til að komast inn í þakkantinn.
Hann getur einhvern veginn troðið sér þar inn.
Það er í rauninni ótrúlegt því hann getur
verið með allt að 7 egg til að verpa.
Stærð eggsins er svipað langt og tíu krónu peningur.
Ef starrinn nær að troða sér inn um
gatið einu sinni þá fer hann aftur.
Starinn byrjar síðan hreiðurgerð.
Þegar hreiðrið er tilbúið verpir hann.
Hann liggur á eggjunum í ca. 2 vikur.
Ungarnir koma síðan.
Það má gera ráð fyrir að þeir
yfirgefi hreiðrið upp úr
miðjum júlí eða byrjun ágúst.
En aftur að gatinu.
Ef þið sjáíð gat í þak-
klæðningu látið loka því.
Mikilvægt er að vinna verkið rétt.
Meindýraeiðir hefur allan búnað sem þarf.
Þekking og reynsla hans nýtist
þér og minni lýkur eru á mistökum.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður