Sumarbústaður hreiður, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Hafið samband eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.
Vorum að koma í sumarbústaðinn.
Það sem vakti athyglina er fuglshreiður.
Hreiðrið var ofan á sólpallinum baka til.
Þegar betur var að gáð þá voru komin egg.
Eggin voru einungis tvö ljós að lit.
Hvað á ég að gera? það er góð spurning.
Lögum samkvæmt má ekki
eiga við hreiður með eggjum.
Ef það er kominn fugl, egg
eða ungar ekki heldur.
Hitt er annað að starinn verpir
tvisvar til þrisvar á sumri.
Það getur verið freistandi að fjarlægja hreiðrið.
En það má varla út af lögunum.
En ef íbúar eru bitnir og mikill
ófriður þá þarf að hugsa málið.
Gerum ráð fyrir að um stara sé að ræða
Er starinn orðin meindýr
ef hann veldur skaða.
Skaðinn er bit.
Er hann með mikil læti.
Er mikill staraskítur.
Er starafló?
Öllum spurningunum er
hægt að svara játandi.
En hvað á að gera?
EF farið er að lögum bíða þar til
að starinn er búinn að klára ungana.
Hitt er annað gerir hann það
ef mikill umgangur af fólki er.
Látum skynsemin ráða.
Fuglinn verpir aftur
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt
Hafið samband eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.
Myndir af hreiðri:
Kristján Örn Kristjánsson tók myndir, takk fyrir myndirnar