Á Íslandi eru fjórar tegundir af geitungum. Sá fyrsti uppgvötvaðist 1973 og var það húsageitungur. Það er líklegt að þeir hafi verið komnir fyrr en erfitt að færa sönnur á það. Að neðan má sjá hvaða tegundir hafa fundist og hvaða ár, en á 25 árum hafa fundist fjórar tegundir og er holugeitungurinn talinn vera sá árásagjarnasti
- 1973 fannst húsageitungur
- 1977 fannst holugeitungur
- 1980 fannst trjágeitungur
- 1998 fannst roðageitungur
EF ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú ekki hika við að hafa samband við meindýrabanan í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com