Hvað er varmasmiður?

Hann er skordýr og lifir á alls konar skordýrum s.s. sniglum og möðkum. Hann veiðir og þykir gott að hafa hann í lífríkinu í garðinum, ekki drepa hann. Hann er talin vera stærsta bjalla á Íslandi. (Sjá grein skrifuð af Lísa Anne Libungan, Gísli Már Gíslason og Tryggvi Þórðarson)

Er ekki frábært að hafa varmasmið sem étur snigla, en þeir eru skaðræðiskvikindi í garðinum og eyðileggja oft jarðarber og fl. Hann aðlagar sig vel að íslenskri náttúru og er m.a. í húsgjörðum, skrúðgarðyrkjugörðum og svo í skóglendi.

 

Ef þig vantar aðstoð t.d. láta eitra fyrir silfurskottu, hambjöllu, könguló, eða öðrum óþolandi skordýrum, músum eða fjarlægja starrahreiður. Set einnig upp varnir ef þú vilt geta fylgst með hvort mýs eða skordýr eru að heimsækja þig. Ekki hika við að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann,  það kostar ekkert.

 Ég prófaði að slá inn á youtbe: Carabus nemoralis og fann þa ágtis myndband um varmasmið. Njótið þess að horfa á dýrið. Það er u.þ.b. 22 mm að lengd sambkæmt upplýsingum á vef Náttúru fræðistofnunar Kópavogs

 

 

Carabus nemoralis (Valle de Bustamores, León)

 

Spurningar sem tengjast skordýrum og fleiri dýrum.

Umhverfisvæn eitrun með Lowland Streaked Tenrec
Hvað heitir ljótasta dýr veraldar?

Eru til eitraðir froskar?
Hvernig veist þú að það er parketlús hjá þér?
Hvaða pöddur eru algengastar í húsum?
Hvað er Ertuygla?
Eru pöddur heima hjá þér?
Hvað eru til margar tegundir af rykmý á Íslandi?
Hvað er Beltasveðja?
Hvað er asparglitta?
Hvað heitir skordýrið sem skemmir grenitré?
Af hverju heitir hambjalla hambjalla?

Eru pöddur í húsum á Íslandi, hvað er til ráða?
Garðaklaufhali, er hann hættulegur?

Er sporðdreki málið þegar kemur að því að útrýma silfurskottu?

 

Heimildir og myndir:

Mynd Varmasmiður: Wikipedia
Mynd, Varmasmiður étur snigil: Náttúrufræðistofnun Íslands
Myndband um Varmasmið: You tubeGrein af interneti: Höfundar: Lísa Anne Libungan, Gísli Már Gíslason og Tryggvi ÞórðarsonStærsta bjalla á Íslandi

 

Færðu inn athugasemd