Garðaúðun skaðvaldur í rifsberjum?

Garðaúðun skaðvaldur í rifsberjum, rifsþéla?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Rifsþéla

Rifsþéla, einkenni er göt á blöðum og étin blöð

Lirfa rifsþélunar er afkastamikill skaðvaldur.

Hún leggst mjög þungt á laufblöðin og étur.

Lirfurnar geta verið margar á hverju laufblaði.

Mjög algengt er að sjá a.m.k.
tvær á blaði. Stundum eru þær 10.

 

 

Haustfeti, laufblað illa farið

Haustfeti, laufblað illa farið

Það er ekki of seint að úða fyrir rifsþélunni.

Það er rétt að benda á
að það getur þurft að koma
tvisvar jafnvel þrisvar sinnum

Skaðsemi Rifsþélu er mjög
mikil ef ekkert er að gert

 

 

Tvær af mörgum

Tvær af mörgum

Aðrir grasmaðkar í rifsi og sólberjum:
Rifsþéla, Rifslús, Haustfeti, Álmlús,

Ef það eru rauðar bólur á berki er það Rifsvarta

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Aftur á forsíðu.
Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Lesa meira um rifsþélu á Wikipedia

 

 

Leave a Reply