Köngulóaeitrun krosskönguló og randakönguló

Köngulóaeitrun krosskönguló og randakönguló – köngulóaeitrun
Þakka þér fyrir að koma á síðuna.

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að eitra fyrir köngulóm og flugum.

Krosskönguló algengur staður við glugga

Krosskönguló algengur staður við glugga

Köngulóaeitrun er skynsamlegast að
framkvæma þegar veður er þurrt.

Ef rignir þá er hætta á að
eitur geti skolast í burtu.

Hins vegar ef einhver er með mjög mikla köngulóafóbíu hvað er þá til ráða?

 

 

krosskönguló, pínu þung á sér

krosskönguló, pínu þung á sér

Það væri hægt að eitra en
þyrfti örugglega að  koma aftur.

það er því dálítill tvíverknaður en
stundum þarf að bregðast strax við.

Ekki hika við að hafa samband
ef ykkur vantar aðstoð.

 

 

Randakönguló, nokkuð algeng

Randakönguló, nokkuð algeng

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Aftur á forsíðu.

Köngulóafóbía

Meira um Randakönguló

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að eitra fyrir köngulóm og flugum.

Leave a Reply