Starahreiður í húsinu, hvað geris ef ég geri ekki neitt?

Útbrot eftir bit staraflóar

Útbrot eftir bit staraflóar, alvarlegast er ef viðkomandi er með bráðaofnæmi þá er nauðsynlegt að hafa samband við læknir

Starahreiður í húsinu, hvað gerist
ef ég geri ekki neitt?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉

Ef þú vilt láta losna við starahreiður 6997092

Þá kemur starinn næsta vor og verpir.

Staraflóin sem er í hreiðrinu vaknar til lífsins.

Ef þú ert óheppin/óheppinn bítur hún þig.

 

 

Fullur plastpoki af heyi

Fullur plastpoki af heyi, stundum er miklu meira

Hún getur bitið mjög oft.

Tugir bita geta verið á sama einstakling.

Þetta gerist bara ef þú ert óheppinn.

Ef þú lokar inngönguleið til að
koma í veg fyrir að starinn verpi
aftur verður til annað vandamál.

 

 

starahreidur2_25_juni_2015

Búið að loka inn-gönguleið með neti á snyrtilegan hátt

Staraflóin er virkilega svöng.

Hún fer af stað og ræðst á næsta fórnarlamb.

Þú gætir verið óheppinn.

Það sem þarf að gera er að fjarlægja hreiðrið.

Það þarf að vinna verkið rétt.

 

Illa bitinn fótleggur, frúin á þrítugsaldri

Illa bitinn fótleggur, frúin á þrítugsaldri

Fáðu aðstoð hjá meindýraeiðir.

Meindýraeiðir hefur allan búnað
sem þarf til að vinna verkið.

Þekking, kunnátta og reynsla er
það sem þarf til að vinna verkið rétt.

 

 

 

Lofttúða á þaki íbúðarhús

Lofttúða á þaki íbúðarhús, þarna getur starinn komist inn á háaloft

Ekki hika við að hafa samband.

Rétti tíminn til að fjarlægja
hreiðrið er einmitt á haustin.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Aftur á forsíðu.

Ef þú vilt láta losna við starahreiður 6997092

Leave a Reply