Silfurskotta sást þegar skipt var um parket, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉
hafðu samband í 6997092.
Silfurskottan getur verið kvik í hreifingum – myndband.
Hún getur farið um á miklum hraða.
Þær eru nær blindar en hafa
fálmara til að skynja umhverfið.
Silfurskottur hafa sex fætur
og geta komist það sem þær vilja.
Silfurskotta í baðkari, vask,
innréttingu bæði upp og
niðri eldhúsi o.sv.frv.
eru algengir staðir.
Þær skjótast undir sökla
á innréttingum og fataskápum.
Silfurskottur eru líka í teppum.
Hægt er að losna við
þær en það getur tekið tíma.
Mikilvægt er að vinna verkið rétt.
Ef einhvers staðar er
leki þarf að laga hann fyrst.
Þar sem er raki geta myndast
aðstæður fyrir silfurskottur.
85% – 95% raki og 25 – 30°C eru
bestu aðstæður sem silfurskottur fá.
Rétt unnið verk minnkar líkur
á að silfurskotta nái fótfestu.
Það er ekki víst að það takist í fyrstu
tilraun að losna við silfurskottuna.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
hafðu samband í 6997092.
ef þú vilt losna við silfurskottu