Vil geta sofið örugg í rúminu mínu.
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar að losna við skordýr
eða nagdýr, starahreiður sími 6997092.
Silfurskottur, hambjöllur, veggjalús
og hveitibjöllur eru algeng skordýr.
Ef þú vilt geta sofið rólega
þá geta skordýrin truflað.
Skordýrin eru í flestum
tilfellum meinlaus.
Hambjalla og silfurskotta eru hvimleiðar.
Lirfur hambjöllunar eru fallegar
en sumum finnst þær ógeðslegar.
Margir hrökkva í kút ef þeir sjá hveitibjöllu.
Þeim getur fjölgað mjög hratt ef ekkert er að gert.
Veggjalúsin er kannski verst af þessum skordýrum.
Hún sýgur blóð.
Henni getur líka fjölgað gríðarlega.
Veggjalús verpir 2 – 5 eggjum á dag.
Veggjalúsin getur ekki flogið frekar en silfurskottan.
Hveitibjalla og hambjalla (hamgæra)
geta það hins vegar.
Látið ekki áhyggjur yfir skordýrum
halda vöku fyrir ykkur.
Skordýr eru yfirleitt ekki hættuleg.
Þau eru samt sem áður
yfirleitt ekki velkomin, t.d. starafló.
Hver kannast ekki við köngulær eða geitunga.
Mýs og rottur eru heldur
ekki vinsælustu gestirnir.
Fáið aðstoð fagmanns.
Látið ekki skordýr eða mýs halda fyrir ykkur vöku.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar að losna við skordýr
eða nagdýr, starahreiður sími 6997092.