Starahreiður stíflar rennur á þaki, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Er vanur og vandvirkur
Ykkur til upplýsingar.
Þegar “flasning” á þaki
var fjarlægð til að eitra
starahreiður komí ljós að
þakrenna var stútfull af heyi.
Vatnið hafði því náð að
safnast saman og var
byrjað að skemma viðarklæðningu.
Sem betur fer var hægt
að taka hreiðrið ofanfrá.
það var betra í þessu tilfelli þar
sem mikil hætta er á að skemma
klæðningu þegar hún er losuð.
Með vönduðum vinnubrögðum
er hægt að komast hjá því.
Ef þið eruð með stara-
hreiður á þessum tíma
árs verið á undan fuglinum.
Um leið og starinn er búinn
að verpa er hann í raun friðaður.
Bíðið því ekki með aðgerðir.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Hunda og kattafæla
Hundar og kettir í garðinum hvað get ég gert?
Ef þakkantur er ekki í lagi getur stari gert hreiður?
Gamalt starahreiður í einbýlishúsi
Hvar er líklegt að silfurskotta haldi sig og hvað er til ráða?
geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna