Sá silfurskottu í fataskápnum í vinnunni, hvað get ég gert?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Hafðu strax samband
við meindýraeyðir.
Það er alltaf hætta á að bera
silfurskottum með sér heim.
Það viljum við alls ekki.
Atvinnurekandi ætti að bregðast við.
Hvað ef silfurskotta er allt
í einu farin að sjást heima.
Hver ber ábyrgð á því?
Silfurskottur eru ekki hættulegar.
Þær eru fyrst og fremst hvimleiðar.
Silfurskottur fara um allt.
Algengast er að þær
séu þar sem er raki.
Ef fara á í aðgerðir er skyn-
samlegt að laga rakaskemmdir.
Það getur einnig kviknað
líf út frá rakaskemmdum.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Hvað skoða lesendur líka
Silfurskotta, hambjalla, parketlús, hveitibjalla
Bit eftir starafló, hvað geri ég?
Mús í sumarbústaðnum hvað er hægt að gera?
Svartar bjöllur í íbúðinni hvað geri ég?
Sá svart skordýr í glugganum og skápnum hvað geri ég?
geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna