Könglóareitrun fjölbýlishús, einbýlishús
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar aðstoð við að losna við
köngulær og skordýr er síminn 6997092
Vanur og vandvirkur.
geitungabu.is á facebook
Köngulær eru alls staðar.
Þær eru algengar þar sem fólk heldur sig.
Það er ótrúlegt hvað lítið þarf til að gæsahúð komi.
Það eitt að sjá könguló skríða getur
orðið til þess að fólk hreinlega stirðni.
En verið alveg róleg,
köngulær eru meinlausar.
Það eru þó til tegundir sem
geta verið hættulegar. t.d. Tarantúlan.
Krossköngulóin er
algengust við íslensk heimili.
Hún getur verið ógnvænleg, enn
ekki þarf að örvænta hægt er að eitra.
Köngulær búa til svokölluð köngulóabú.
Köngulóabú getur innihaldið
ótrúlega fjölda köngulóaunga
sjá mynd til vinstri
Ef þú lætur eitra fækkar
þeim hægt og rólega og
ættu að hverfa fyrir rest.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
geitungabu.is á facebook
megið „líka“ við síðuna
Ef þig vantar aðstoð hafðu
samband í síma 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Sá silfurskottu í fataskápnum í vinnunni
Mikið af stráum undir þakkantinum er starahreiður?
Getur kisa borið inn starafló?
Litlar svartar flugur í íbúðinni hvað geri ég?
Starabit kláði hvað er til ráða?
Starafló er að bíta mig fleiri góð ráð?