Fann dauðann skógarþröst

Skógarþrösturinn við gluggann

Skógarþrösturinn við gluggann synd að hann hafi ekki náð að verpa

Fann dauðann skógarþröst
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð við að losna við
starahreiður er síminn 6997092

Það er alltaf sorglegt að
sjá fugla sem liggja
hreyfingarlausir á jörðinni.

 

 

Skógarþrösturinn er fallegur fugl

Skógarþrösturinn er fallegur fugl

Þeir fljúga á rúður og rotast
eða vakna ekki aftur.

Ég rakst á skógarþröst
sem hafði lent í þessu.

Ef þið finnið dauðan fugl
ekki taka hann upp.

 

 

Fuglinn var búinn að vera þarna í einhvern tíma

Fuglinn var búinn að vera þarna í einhvern tíma

Það getur verið fló á honum.

Hænsnafló eða starfló bítur.

Fuglar eins og Maríuerlur eru líka með fló.

Farið því varlega að þessum fuglum.

Það er möguleiki á að þeir geri
hreiður í skemmum eða útihúsum.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Dæmi um verkefni

geitungabu.is á facebook

 

 

Leave a Reply