Sá litlar hvítar eða glærar silfurskottur

Sá litlar hvítar eða glærar silfurskottur
er hægt að losna við þær?

Rakaskemmdir geta verið ástæða þess að silfurskottunni fjölgar

Rakaskemmdir geta verið ástæða þess að silfurskottunni fjölgar

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við silfurskottur?
hafðu samband 6997092

Silfurskottan getur verið erfitt skordýr.

Hún getur orðið 5 ára gömul.

Hún er einkynja þ.e. ekki þarf karldýr.

 

Algengt er að silfurskottan sé inn á salerni, baði og eldhúsi, hún þarf raka og brauðmylsnu

Algengt er að silfurskottan sé inn á salerni, baði og eldhúsi, hún þarf raka og brauðmylsnu

Það er því talað um meyfæðingu.

Hægt er að eitra fyrir silfurskottunni.

Góður undirbúningur er nauðsynlegur.

Meindýraeyðir getur ráðlagt
hvað best er að gera.

Silfurskottan er ekki eitruð.

Þó ber að hafa í
huga að hún fer um allt.

 

 

Silfurskottan getur líka verið þar sem eru teppi, hún fer viða enda með 6 fætur

Silfurskottan getur líka verið þar sem eru teppi, hún fer viða enda með 6 fætur

Það er því spurning hvort
hún ber eitthvað með sér.

Hún er nær blind
en er með fálmara.

Henni virðist líka
illa við birtu eða ljós.

Oft má sjá þær skjótast
í felur mjög hratt.

 

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

Silfurskotta ljós á litinn, gætu leynist snýkjudýr á henni

Þar getur þeim fjölgað.

Því fyrr því betra að láta eitra.

Ekki hika við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við silfurskottur?
hafðu samband 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoða
Starabit kláði hvað er til ráða?
Padda brún á litinn húsþjófur eða þjófabjalla?
Ein mús sást inni er önnur mús?
Hvernig lítur bit veggjalúsar út og hvernig líður þér eftir bit?
Ef ég eitra fyrir könguló fjölgar þá flugum?
Starraflær hafa bitið mig einhver ráð?
Skordýr eitrun húsfélög einstaklingar

Leave a Reply