Mús veiðist lifandi og er sleppt
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092
Það er best ef hægt er
að veiða músina lifandi.
Þá er hægt að gefa henni líf.
Stundum getur þó þurft
að nota aðrar aðferðir.
Í þessu tilfelli náðist músin
inni í barnasvefnherbergi.
Ummerki voru víða t.d.
undir koddanaum, glugga-
kistunni og á gólfinu.
En af hverju að veiða músina.
Hún er smitberi.
Hún getur því borið með sér smit.
Ef um hagamús er að
ræða þá er hún ca. 9 cm
löng fyrir utan hala.
Hún er 25 – 35 gr. a þyngd.
Húsamúsin er aðeins örðuvísi
þ.e, grábrún eða gulbrún
að ofan en ljósari á kviðnum.
Hagamúsin gengur
með unga í tæpan mánuð.
Fjöldi unga er yfirleitt í kringum 5 – 6.
Hún verður kynþroska á 8
vikum þannig að þeim getur
fjölgað fljótt ef ekkert er að gert.
Ekki hika við að fá aðstoð.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Mús inni í fjölbýlishúsi hvað er hægt að gera?
Hambjalla hamgæra hvað er til ráða?
Má fjarlægja starahreiður eftir að ungar eru komnir?
Silfurskotta sást og svo önnur og önnur
Sá silfurskottu í fataskápnum í vinnunni