Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092
Ágætu lesendur.
Skoðið endilega þak-
klæðninguna hjá ykkur.
Fyrir nokkru síðan
festist stari í þakklæðningu.
Hann var að reyna
að komast undir þakjárn.
Það gekk ekki nógu vel
þannig að hann festist,
Það er því mikilvægt að skoða vel
þakið og laga ef þið sjáið skemmdir.
Fáið aðstoð fagmanns,
nýtið ykkur reynslu hans.
Látið útrýma staraflónni
ef það er hreiður.
Ef ekkert er gert er möguleiki á
að starinn nái að gera hreiður.
Þegar starinn er kominn
með unga er hann friðhelgur.
Þið getið því átt von á að
hafa hann næstu 8 vikurnar.
Hávaði og óhreininindi á
gluggum og þaki mun aukast.
Skíturinn getur
skemmt út frá sér.
Staraflóin getur
farið af stað og bitið.
Það er því betra að láta fjarlægja
hreiður ef það er komið.
Kláði, útbrot og
sár geta myndast.
Flóin bítur mjög víða.
Fótleggir eru viðkvæmir fyrir biti.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Hvernig á að losna við statahreiður?
Það er komið eggjahljóð í starana
Starahreiður í fjögurra íbúða húsi
Starinn gerði hreiður í ljósastaur
Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092