Af hverju er allt í einu komin silfurskotta heima hjá mér?

Silfurskotta

Silfurskotta

Það geta verið margar ástæður fyrir því. Kannski kom einhver í heimsókn sem bar hana með sér, eða egg.

Kannski varst þú sjálfur einvhers staðar þar sem silfurskotta er og barst hana sjálfur heim.

Ef hún fer í taugarnar á þér ekki hika við að hafa samband við meindýrabanann og hann kemur.

 

Síminn er 6997092 eða senda
tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Leave a Reply