8 geitungabú á sama stað, er það hægt?

8 geitungabú á sama stað, er það hægt? hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar að losna við
geitungabú er síminn 6997092

Átta geitungabú á sama stað ótrúlegt en satt

Átta geitungabú á sama stað ótrúlegt en satt

Risastórt húsageitungabú,
annað aðeins minna og
sex trjágeitungsbú á sama stað.

Hljómar eins og lygasaga.

En myndin sýnir nokkur af búunum

Geitungabú húsageitungsins
var á stærð við körfubolta.

 

Geitungabú húsageitungsins er listasmíð

Geitungabú húsageitungsins er listasmíð

Þegar þeirri stærð er náð verður
að fara að öllu með gát.

Í slíku búi geta verið
geitungar í hundraðatali.

Ekki reyna að fjarlægja búið sjálf/sjálfur.

Ef geitungur stingur getur það verið mjög hættulegt.

 

Trjágeitungur

Trjágeitungur

Ef þú ert með bráðaofnæmi
verður að hringja strax í 112. 

Það er því betra að fá mein-
dýraeiðir til að vinna verkið.

Þannig verður engin áhætta tekin fyrir íbúa

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar að losna við
geitungabú er síminn 6997092

Leave a Reply