Dobsonflugan – stærsta vatnaskordýr í heimi
Langar að deila með ykkur smáfróðleik
um stærsta vatnaskordýr í heimi.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.
Dobsonflugan fannst fyrst í Kína í Sichuan héraði.
Hún er stærsta vatnaskordýrið.
Vænghaf hennar meira 20 cm.
Talið er að til séu yfir 200 tegundir af flugunni.
Hún hefur m.a. fundist í Asíu, suður Ameríku og Africa.
Það þykir afar gott að hafa fluguna
því þar er vatn ómengað.
Mosqító flugan er ólíkt Dobsonfluginni ekki vinsæl.
Lesa meira um Dobsonflugu.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.