Dobsonflugan – stærsta vatnaskordýr í heimi

Dobsonflugan – stærsta vatnaskordýr í heimi

Langar að deila með ykkur smáfróðleik
um stærsta vatnaskordýr í heimi.

Dobsonflugan

Dobsonflugan

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.

Dobsonflugan fannst fyrst í Kína í Sichuan héraði.

Hún er stærsta vatnaskordýrið.

Vænghaf hennar meira 20 cm.

 

deadly mosquito

Mosqítóflugan er mun minni en Dobsonflugan

Talið er að til séu yfir 200 tegundir af flugunni.

Hún hefur m.a. fundist í Asíu, suður Ameríku og Africa.

Það þykir afar gott að hafa fluguna
því þar er vatn ómengað.

Mosqító flugan er ólíkt Dobsonfluginni ekki vinsæl.

Lesa meira um Dobsonflugu.

 

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.

Leave a Reply