Frábær mynd af geitung Yellow Jackets

Frábær mynd af geitung Yellow Jackets

 

Geitungabros

Geitungabros

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga og skordýr.

Ég rakst á frábæra mynd af geitung á netinu.

Mig langar til að deila henni með ykkur.

 

 

Geitungabú inni í verkfærageimslu

Geitungabú inni í verkfærageimslu

Það fylgir slóð  með en þar er ýmiskonar fróðleikur.

Sjá hér

Aðallega eru þetta skordýr sem hafa fundist í Ameríku

En Hvað get ég gert til að geitungar
komi síður til  mín?

 

 

Holugeitungur við inngang

Holugeitungur við inngang

Þú getur m.a. skoðað hvernig frágangur á húsi er.

Skoðaðu þakkantinn, sólpallinn, jarðveginn,
þakið, ýmsar sprungur eða
inngönguleiðir  sem þarf að loka.

Það er um að gera að
skoða húsið og nágrenni þess.

 

 

þegar fer að vora er gott að nota
tækifærið og gera fyrirbyggjandi aðgerðir.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga og skordýr.

Heimildir af neti. Greenix.com

Leave a Reply