Geitungabú við dyrnar, hvað geri ég?

Geitungabú við dyrnar, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við geitungabú er síminn 6997092

Geitungabú við útidyrahurð

Geitungabú við útidyrahurð

Geitungabú við dyr þar
sem fólk gengur um
ætti að fjarlægja.

Það er bara spurning
um hvenær ekki hvort
að geitungur stingur.

Geitungurinn er mjög snöggur.

 

Geitungabú innan í skjólvegg

Geitungabú innan í skjólvegg

Ef geitungur eða geitungar
stinga er það vont.

Alvarlegast er ef bráða-
ofnæmi er í viðkomandi.

Ef það gerist að geitungur
stingur manneskju með bráða-
ofnæmi verður að leita læknis strax

 

Geitungur og lirfa myndin er tekin um kl. 23:30

Geitungur og lirfa myndin er tekin um kl. 23:30

Hringið í 112 og fáið aðstoð.

Geitungabúin í dag eru á
hinum fjölbreytilegustu stöðum.

T.d. innan í skjólvegg, við útidyrahurð,
undir þakkant, í trjágróðri, í holum og fl.

Fáið aðstoð meindýraeiðis
við að fjarlægja geitungabú.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við geitungabú er síminn 6997092

Leave a Reply