Grunar að silfurskotta sé í íbúðinni, hvað geri ég?

Grunar að silfurskotta sé í íbúðinni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.

Silfurskotta ljós

Silfurskotta ljós

Mjög gott er að athuga hvort
einhvers staðar í íbúðinni sé raki.

Silfurskottan þarf raka.

Hún er eingöngu innanhús á Íslandi.

Hún er ekki hættuleg.

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Silfurskottan sígur ekki blóð.

Silfurskottan er einkynja þannig að
ekki þarf karldýr til að frjógva egg.

Silfurskottunni getur fjölgað hratt
við réttar aðstæður.


hambjalla séð ofan frá

hambjalla ekkert lík silfurskottuni

Það sem er skynsamlegast að
gera er að hafa samband við
meindýraeyðir og láta eitra.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

 

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.

Sjá meira um silfurskottur

Leave a Reply