Húsageitungur eða trjágeitungur

Húsageitungur eða trjágeitungur

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú.

Geitungabú í skjólvegg

Geitungabú í skjólvegg, B.A sendi  myndir. Sýnir greinilega að búið er orðið stórt, mikið af flugu

Ef geitungur gerir geitungabú í skjólvegg hvort
er það hiúsageitungur eða trjágeitungur?

Það er hægt að útiloka holugeitung eða roðageitung.

Þeir gera búin sín í jörðu eða í grjóthleðslu.

Þó gæti mögulega trágeitungur gert bú í grjótkanti.

Það er væntanlega trjágeitungur
sem gerir bú í skjólvegg.

Ástæðan er að húsageitungur gerir bú inni í húsi eða t.d. á háalofti eða bílskúr.

Húsageitungur

Húsageitungur, G.S sendi  myndina

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að fjarlægja geitungabú.

 

Leave a Reply