Hvað er bráðaofnæmi?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Í stuttu mál: Bráðaofnæmi er
lífshættuleg viðbrögð líkamans
við efnum sem hann kemst í snertingu við.
Efni sem geta valdið bráðaofnæmi
Lyf s.s. sýklalyf og bólgueyðandi gigtarlyf.
Matur s.s. skelfiskur, hnetur, jarðarber og egg
Skordýrabit eða stungur.
Hvað sérðu?
Skyndileg vaxandi einkenni
innan við 30 mínútum eftir
snertingu við ofnæmisvaldinn.
Það sem gerist t.d.
Hnerri, hósti. öndunar-
erfiðleikar, andnauð.
Blámi í kringum varir og munn.
Bólga í slímhúð, tungu, munni eða nefi.
Útbrot.
Hraður hjartsláttur.
Ógleði og kviðverkir, svimi.
Hvað gerirðu?
Hringdu í Neyðarlínuna 112.
Fjarlægðu ofnæmisvald ef hægt er.
Aðstoðaðu við notkun adrenalínpenna
ef viðkomandi á slíkan.
Fylgstu með meðvitund og öndun.
Athugið þessar upplýsingar
koma ekki í stað hefðbundinna
skyndihjálparnámskeiða.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Hvað er skoðað líka
Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?
Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?
Bit eftir starafló hvað geri ég, nokkur góð ráð
Getur kisa borið inn starafló?
geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna