Hvað er bráðaofnæmi?

Hvað er bráðaofnæmi?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Bráðaofnæmi getur verið mjög hættulegt. Sprauta með adrenalíni beint í vöðva í 10 sekúndur getur bjargað lífi.

Bráðaofnæmi getur verið mjög hættulegt. Sprauta með adrenalíni beint í vöðva í 10 sekúndur getur bjargað lífi.

Í stuttu mál: Bráðaofnæmi er
lífshættuleg viðbrögð líkamans
við efnum sem hann kemst í snertingu við.

Efni sem geta valdið bráðaofnæmi

Lyf s.s. sýklalyf og bólgueyðandi gigtarlyf.

Matur s.s. skelfiskur, hnetur, jarðarber og egg

Skordýrabit eða stungur.

 

 

duac, krem sem borið er á kláðasvæði

duac, krem sem borið er á kláðasvæði

Hvað sérðu?

Skyndileg vaxandi einkenni
innan við 30 mínútum eftir
snertingu við ofnæmisvaldinn.

Það sem gerist t.d.

Hnerri, hósti. öndunar-
erfiðleikar, andnauð.

 

after bite

after bite

Blámi í kringum varir og munn.

Bólga í slímhúð, tungu, munni eða nefi.

Útbrot.
Hraður hjartsláttur.

Ógleði og kviðverkir, svimi.

 

 

Bit á fótlegg, takið eftir að byrjað er að myndast sár. Óþægilegur kláði fylgir bitinu.

Bit á fótlegg, takið eftir að byrjað er að myndast sár. Óþægilegur kláði fylgir bitinu.

Hvað gerirðu?

Hringdu í Neyðarlínuna 112.

Fjarlægðu ofnæmisvald ef hægt er.

Aðstoðaðu við notkun adrenalínpenna
ef viðkomandi á slíkan.
Fylgstu með meðvitund og öndun.

 

 

 

stari ver sitt svæði

stari ver sitt svæði, fallegur fugl en flóin er ekki velkomin.

Athugið þessar upplýsingar
koma ekki í stað hefðbundinna
skyndihjálparnámskeiða.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Hvað er skoðað líka

 

Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?
Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?
Bit eftir starafló hvað geri ég, nokkur góð ráð
Getur kisa borið inn starafló?

geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna

 

Leave a Reply