Hvaða fiðrildi eru á húsinu í október?

Hvaða fiðrildi eru á húsinu í október?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

haustfeti karldýr, fallegt

haustfeti karldýr, fallegt

Mjög líklega er haustfeti að sýna sig.

Haustfetinn er fiðrildi.

Karlfiðrildið breiðir úr sér á meðan
að kvenfiðrildið getur það ekki.

Það er vegna þess að það hefur
einungis vængstubba.

 

haustfeti, kvenfiðrildi

haustfeti, kvenfiðrildi

Kvenfiðrildið er ófleygt.

Haustfetinn getur verið mikill
skaðvaldur í gróðri á vorin og sumrin.

Lirfa hans er afkastamikil og getur
verið í gríðarlega miklu magni.

 

 

haustfeti flottur og tignarlegur

haustfeti flottur og tignarlegur

Þegar fiðrildin hafa makast þá
verpir kvenfiðrildið á trjágreinar.

Þar geymast eggin yfir veturinn.

Hægt er að eitra fyrir haustfeta.

Líklega hefur það ekkert
upp á sig núna, en þegar fer að
vora þá getur það borgað sig.

 

haustfeti karldýr á húsvegg

haustfeti karldýr á húsvegg

Ekki hika við að hafa samband ef
ykkur vantar aðstoð við að losna við skordýr.

Einnig mýs, köngulær, silfurskottur,hambjöllur o.sv.frv.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Leave a Reply