Hvar heldur silfurskottan sig?

Hvar heldur silfurskottan sig?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Salernið er einn algengasti staður þar sem silfurskotta sést

Salernið er einn algengasti staður þar sem silfurskotta sést

Silfurskottan hefur sex fætur.

Hún á því auðvelt með
að fara um íbúðina.

Fólk verður mest vart
við hana inn á baðherbergi.

Einnig er algengt að
sjá hana í eldhúsinu.

 

Eldhúsið algengur staður þar leynist hún oft

Eldhúsið algengur staður þar leynist hún oft

Stofan er líka staður þar
sem hennar er vart.

Geimslan gleymist
oft þegar eitrað er.

Þvottahús eru nokkuð
algengir staðir.

Þar er raki og hlýja.

 

Silfurskottan felur sig gjarnan undir gólflistum í stofunni

Silfurskottan felur sig gjarnan undir gólflistum í stofunni

Góð skilyrði eru 85 – 95% raki
og 25 – 30°C hitastig.

Silfurskottan smýgur ótrúlega
undir lista eða þar sem eru göt.

Hún er afar ljósfælin og forðar
sér því um leið og ljós er kveikt.

Hún er einkynja.

 

Séð ofan í salerniskassann

Séð ofan í salerniskassann

Það þarf því bara eina til.

Ef þið sjáið silfurskottur eða
önnur skordýr hafið samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Jólahreingerningin sá silfurskottur

Hvernig get ég vitað að það er mús inni í húsinu?

Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Silfurskotta á baðherbergi hvað geri ég?

silfurskottur sáust við eftirlit hvað er gert?

Meindýr silfurskotta, hambjalla, mús, starahreiður, köngulær og fl.

Silfurskotta í pappakassa

Leave a Reply