Mús komst inn í nýja bílinn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Splunkunýr bíll en mús inni að naga

Splunkunýr bíll en mús inni að naga

Í þessu tilfelli komst
mús inn í nýjan bíl.

Bíllinn stóð við sumarbústað.

Það var passað upp
á að allar hurðir væru lokaðar.

Líklega hefur músin
skriðið upp í vélarrúmið.

 

Takið eftir naginu á húfunni gerðist á innan við sólarhring

Takið eftir naginu á húfunni gerðist á innan við sólarhring

Þar er líklegast að hún
hafi komist inn í bílinn.

Músin var búin að naga
barnahúfu sem var í barnabílstól.

Það sem var kannski
merkilegast er að músin
hafði nagað peningaveski eigandans.

 

 

Peningaveski eigandans sundurnagað

Peningaveski eigandans sundurnagað

Veskið var inni í lokuðu hólfi.

Það er með ólíkindum
að hún hafi komist
þangað því það var ekki
að sjá inngönguleiðir.

Aðalhættan er að músin
nagi rafmagnsleiðslur,
kælivatnsleiðslur eða annað
sem getur skemmt bílinn.

 

 

Hér má sjá hólfið í bílnum þar sem veskið var

Hér má sjá hólfið í bílnum þar sem veskið var

Mikilvægt er að
setja upp varnir.

Meindýraeyðir er með
búnað sem hentar.

Það þarf að velja
réttu varnirnar.

Betra er að bregðast strax við.

 

Hólfið opið

Hólfið opið

Til hliðar er mynd af hólfinu.

Eins og sjá má þá er ótrúlegt
að músin skuli fara þangað til
að naga seðlaveski.

Ekki bíða með að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Séð inn í vélarrúmið, töluvert nag í einangrun á "húddi"

Séð inn í vélarrúmið, töluvert nag í ein-angrun á “húddi”

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)
kærar þakkir fyrir það :-) :-)

Mús inni hvað get ég gert?

Heyrum í mús inni hvað er til ráða?

Af hverju koma mýs inn í hús?

Veiða  mús án eiturefna er það hægt?

Mýs fyrirbyggjandi leiðir

Gamalt starahreiður í flottu húsi – fjarlægja hreiður

Mýs við húsið varnir

 

Leave a Reply