Músavarnir ný gerð af vörnum

Músavarnir ný gerð af vörnum
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Músakildra, dæmi um varnir

Músakildra, dæmi um varnir

Ef það eru mýs inn í íbúðar-
húsnæði, verksmiðjuhúsnæði,
lager eða vélaverkstæði skiptir
máli að vera með snyrtilegar varnir.

Hlutverk þeirra er
að veiða meindýrin.

Hægt er að velja
mismunandi aðferðir.

 

 

Botnplasta úr plasti þar sem músagildrum er komið fyrir

Botnplasta úr plasti þar sem músagildrum er komið fyrir

Það skiptir samt sem áður
máli fyrir þá sem eru á
staðnum eða viðskiptavini
að varnirnar séu snyrtilegar.

Smellugildrur veiða mýs og
ef vel tekst til deyr hún strax.

En við viljum kannski
ekki að músin sjáist.

 

 

Snyrtileg plasthlíf felur músagildrurnar

Snyrtileg plasthlíf felur músagildrurnar

Plasthlífin gegnir því hlutverki.

Eins og myndin til hliðar
sýnir fer lítið fyrir henni.

 

Ekki hika við að fá upplýsingar.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Músin fer inn í útigrillið á sólpallinum

Mýs skemma innréttingu inn í bíl, myndir

Mús veiðist lifandi og er sleppt

Hvaða mús er algengust á Íslandi?

Lítil svört bjalla kanski hveitibjalla hvað geri ég?

Gamalt starahreiður í flottu húsi, hvað er til ráða?

Silfurskotta í pappakassa, hvað er til ráða?

Leave a Reply