Myndi leðurblaka éta silfurskottur?

Hrimblaka

Hrimblaka, falleg ekki satt

Góð spurning. Já þær lifa á skordýrum. Að vísu er líklega ekki til heimildir um það. Á vísindavefnum er að finna upplýsingar um leðurblökur. Þær hafa fundist á Íslandi nokkrum sinnum nú síðast 12. maí 2003. Þá sáust tvær leðurblökur í Vestmannaeyjum og náðu krakkar að handsama aðra þeirra. Lesa grein.

Ég veit ekki með ykkur en ég myndi frekar kalla til geitunga- og meindýrabanann til að fást við silfurskotturnar ef þær eru að angra. Það er líka möguleiki að nota sporðdreka eða flytja inn risageitunga frá Kína en, persónulega finnst mér það hæpið.

 

Eitra fyrir silfurskottum og öðrum óþolandi skordýrum. Upplýsingar í síma 6997092 einnig má senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Leave a Reply