Sá mús út í garði, kemst hún inn?

Sá mús út í garði, kemst hún inn?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða mýs

Hagamús

Hagamús

Ef þú verður var/vör við mús við húsið
þitt, kannaðu hvort hún kemst inn.

Skoðaðu hvort að inngönguleiðir
eins og hurðir séu lokaðar.

Kjallari þar sem eru öndunarrör
eða rifur eru góðar leiðir fyrir mýs.

 

Músakildra

Músakildra

Mýsnar geta ef þær komast inn valdið skaða.

Þær leita sér matar og naga.

Ef þær komast í pappakassa eða
einangrunarplast naga þær.

Mýs eru smitberar og ber því að
bregðast strax við og músa verður vart.

 

Músaskítur í innréttingu

Músaskítur í eldhúsinnréttingu

Ágætt er að kalla til meindýraeiðir
og setja upp varnir.

Það er misjafnt hvernig best er að setja
varnirnar upp en þar kemur reynslan í góðar þarfir.

Búnaður sem notaður er er t.d. smellugildrur, músahótel, músakassar, límbakkar, músaeitur.

 

 

Smellugildra í skjóli

Smellugildra í skjóli, snyrtilegt, gildran sést ekki

Það er því mikilvægt að setja
búnaðinn upp rétt strax í byrjun.

Það er þolinmæðisvinna að ná músinni.

Það getur tekið eina klukkustund
eða nokkra daga eða vikur.

Nokkur ráð

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða mýs

Leave a Reply