Sá mýs inni í kaffistofunni hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Þær eru því meinlausar en
geta borið með sér óværu.
Mýs eru hins vegar nagdýr.
Nagdýr naga t.d. leiðslur, einangrun
eða í raun hvað sem er.
Ef þið sjáið mús á kaffistofunni
fjarlægið kex, kökur eða brauð strax.
Ekki borða það ef ykkur grunar
að mús hafi verið á kaffistofunni.
Ef rétt er staðið að verki þá
er hægt að setja upp varnir.
Varnirnar eru mismunandi og fer eftir
aðstæðum hverju sinni hvað gert er.
Nú hefur kólnað í veðri.
Mýs leita því inn í hita og skjól.
Yfirleitt er mat að finna þar.
Verst er að ef þær komast inn geta
þær valdið skemmdum innandyra.
Ekki bíða með að fá aðstoð.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.