Starahreiður í 10 metra hæð fjölbýlishús

tækið eins og myndin sýnir getur farið í 17 metra hæð

tækið eins og myndin sýnir getur farið í 17 metra hæð, eruð þið lofthrædd

Starahreiður í 10 metra hæð fjölbýlishús
Hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Fáðu aðstoð meindýraeyðis.

Meindýraeyðir hefur þekkingu
og reynslu sem nýtist þér.

 

Hreyðrið var í þakkant upp við þak í 10 metra hæð

Hreyðrið var í þakkant upp við þak í 10 metra hæð

Ef starahreiður er í mikilli hæð
þarf að vinna verkið rétt í byrjun.

Það er afar hæpið
að vinna það úr stiga.

Betra er að reisa
stillans eða leigja tæki.

Í þessu tilfelli var staraflóin
farin að bíta íbúa.

 

 

þó 10 metrar séu ekki mikil hæð þá er það annað mál þegar upp er komið

þó 10 metrar séu ekki mikil hæð þá er það annað mál þegar upp er komið

Þegar staðan er þannig er
nauðsynlegt að fjarlægja hreiðrið.

Nauðsynlegt er að eitra fyrir staraflónni.

Rétt efni og réttir staðir er lykilatriði.

Staraflóin var farin af stað
og byrjuð að bíta íbúa.

Klæðningin hafði losnað
og flóin hoppar af stað.

 

 

Svona lítur egg starans út, eggið er líklega frá síðasta sumri

Svona lítur egg starans út, eggið er líklega frá síðasta sumri

Fótleggir urðu fyrir barðinu,
einnig handleggir.

Kláði í nokkra daga jafnvel
viku er algengur tími allavega
samkvæmt eigin reynslu.

“After bite” virkar vel og fæst í apótekum.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað

Mikið af stráum undir klæðningu starahreiður
Hvað er varmasmiður?
Meindýraeiðirinn bitinn við að fjarlægja starahreiður
Köngulóar eitrun fjölbýlishús, einbýlishús
Starrahreiður í þakkanti hvenær er best að fjarlægja það?
Hvort er hagamús eða húsamús inni?
Garðaúðun birkitré tígulvefari

 

 

Leave a Reply