Starahreiður uppgvötvaðist í húsinu

Fallegt hús en starahreiður fylgdi í kaupunum

Fallegt hús en starahreiður fylgdi í kaupunum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Þegar fólk kaupir hús
ætti að ganga úr skugga
um að ekki sé starahreiður.

Það leynir sér eiginlega ekki.

 

Skoðið þakkantinn eða skemmdir í klæðningu

Skoðið þakkantinn eða skemmdir í klæðningu

Ef húsið er keypt á haustin
eða um vetur er erfitt að átta
sig á hvort hreiður er til staðar.

Skoðið þakkantinn.

Ef klæðning hefur losnað
getur starahreiður verið þar.

Kannið vel skemmdir.

 

Þakkantur, búið að losa klæðningu, takið eftir heyinu

Þakkantur, búið að losa klæðningu, takið eftir heyinu

Starinn þarf minna pláss en golfkúla.

Hann er ótrúlega góður í að finna glufur.

Ef klæðning lafir einhvers
staðar gæti verið hreiður.

Þá kemur oft í ljós mikið magn af heyi.

Þar er staraflóin.

 

Starahreiðrið og flærnar komnar í ruslapokann betra að vanda sig

Starahreiðrið og flærnar komnar í ruslapokann betra að vanda sig

Það var merkilegt hvað
var mikið hey á þessum stað.

Plássið var ekki nema ca.
30 cm breitt og 60 cm djúpt.

Það var næstum því hálfur
ruslapoki af heyi sem kom.

Staraflærnar fóru sömu
leið og bita ekki framar.

 

Starinn sestur á sjónvarpsgreiðuna flottur staður

Starinn sestur á sjónvarpsgreiðuna flottur staður

En þegar líða fer á vorið sýnir starinn sig.

Hann er oft í kringum
staðinn þar sem hreiðrið er.

Stundum heldur hann
sig á sjónvarpsloftnetinu.

Þar er hann öruggur um
sig og hefur gott útsýni.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Skoða meira um starahreiður?

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Leave a Reply